RÚV

RÚV •

Grafalvarlegur dómur gegn íslenska ríkinu

Mannréttindadómstóll Evrópu dæmdi íslenska ríkið brotlegt gegn konu sem höfðaði mál á grundvelli óréttlátrar málsmeðferðar á kynferðisbrotamáli. Ríkið var sýknað í málum fjögurra annarra kvenna. Lögfræðingur kvennanna sem höfðuðu mál gegn íslenska ríkinu fyrir Mannréttindadómstól Evrópu segir niður

Sjá meira

Vísir

Vísir •

Carrick tekinn við Manchester United

Michael Carrick hefur verið ráðinn þjálfari Manchester United út yfirstandandi tímabil. Frá þessu greinir Manchester United í yfirlýsingu í kvöld.

Sjá meira

Vísir

Vísir •

Newcastle United og Manchester City mætast í undanúrslitum deildarbikarsins

Hér fer fram bein textalýsing frá fyrri leik Newcastle United og Manchester City í undanúrslitum enska deildarbikarsins í fótbolta. Flautað verður til leiks á St. James´Park klukkan átta og er leikurinn sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay.

Sjá meira

DV

DV •

United staðfestir ráðningu Michael Carrick sem bráðabirgðastjóra

Manchester United hefur staðfest ráðninguna á Michael Carrick sem bráðabirgðastjóra út leiktíðina. Fréttirnar hafa legið í loftinu en Carrick vann baráttuna við Ole Gunnar Solskjær um starfið. Báðir eru fyrrum leikmenn United. Carrick var áður í teymi United undir stjórn Jose Mourinho og síðar Ole G

Sjá meira

RÚV

RÚV •

Skemman í Gufunesi metin óhæf fyrir tveimur árum

Skemman sem brann í Gufunesi í gær taldist ekki hæf til afnota í úttekt slökkviliðsins árið 2024. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins gerði athugasemdir við ófrágengna rafmagnstöflu í skemmunni sem brann í Gufunesi í gær. Reykjavíkurborg bar ábyrgð á úrbótum og vék frá húsaleigulögum við útleigu skemmun

Sjá meira

RÚV

RÚV •

Höfuðáherslan á samgönguáætlun

Forsætisráðherra segir forgangsmál að koma samgönguáætlun í gegn á vorþingi sem hefst á morgun. Þingið þarf að afgreiða mörg stór og mögulega umdeild mál. Ríkisstjórnin samþykkti í morgun breytingar á þingmálaskrá sinni sem gerðar verða opinberar í fyrramálið en forsætisráðherra segir að þar verði e

Sjá meira

RÚV

RÚV •

Olíuflutningaskipið Marinera komið til Skotlands

Olíuflutningaskipið Marinera, sem siglir undir rússneskum fána og Bandaríkjaher lagði hald á í síðustu viku, er komið til Skotlands. BBC greinir frá þessu. Skipið er í höfn í Moray Firth í norðurhluta Skotlands. Þar eru einnig dráttarbátar og skip bandarísku landhelgisgæslunnar. BBC hefur eftir tals

Sjá meira

DV

DV •

Magnús Árni Skjöld Magnússon gagnrýnir stefnu Bandaríkjanna og kallar eftir ESB þjóðaratkvæðagreiðslu

Forseti Bandaríkjanna er óútreiknanlegur og rök hans fyrir þörf Bandaríkjanna á að leggja undir sig Grænland halda engan veginn vatni. Bandaríkin geta farið sínu fram hvað varnir landsins varðar og aðgengi að auðlindum án þess að leggja undir sig Grænland. Það er full ástæða til að flýta þjóðaratkvæ

Sjá meira

DV

DV •

Gummi Tóta á heimleið – Hvar skrifar hann undir?

Guðmundur Þórarinsson er búinn að rifta samningi sínum við Noah í Armeníu og er á leið til Íslands. Fjölmiðlamaðurinn Ríkharð Óskar Guðnason segir frá þessu. Guðmundur, sem er 33 ára gamall, vill flytja með fjölskyldu sína til Íslands eftir farsæl ár í atvinnumennsku. Hann gekk í raðir Noah fyrir sí

Sjá meira

Vísir

Vísir •

Kynhlutlaust klerkaveldi

Gísli Sigurðsson, kollegi minn á Árnastofnun, ritar pistil í Morgunblaðið 10. janúar þar sem hann fjallar um móðurmálið okkar og hið málfræðilega kynjakerfi þess.

Sjá meira

Vísir

Vísir •

KR og Tindastóll mætast í Bónus deild kvenna

Hér fer fram bein textalýsing frá leik KR og Tindastóls í Bónus deild kvenna í körfubolta. Spilað er á Meistaravöllum og hefst leikurinn klukkan korter yfir sjö. Hann er sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport Ísland.

Sjá meira

DV

DV •

Undarleg hegðun Ronaldo vekur athygli

Cristiano Ronaldo vakti athygli fyrir undarlegt athæfi á varamannabekknum þegar Al-Nassr tapaði 3-1 gegn erkifjendunum Al-Hilal í gær. Ronaldo skoraði í leiknum en var tekinn af velli á 83. mínútu og fylgdist með lokamínútunum af varamannabekknum. Þegar þriðja mark Al-Hilal var skorað sást hann bros

Sjá meira

Vísir

Vísir •

Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM

Íslensku handboltadómararnir Anton Pálsson og Jónas Elíasson munu dæma fyrsta leikinn á komandi Evrópumóti landsliða sem fram fer í Danmörku, Svíþjóð og Noregi.

Sjá meira

MBL

MBL •

Stórbruni í Gufunesi veldur stórtjóni

Samskiptastjóri Reykjavíkurborgar segir ákaflega leiðinlegt að eldsvoðinn hafi orðið í Gufunesi í gær. Skemman sem brann var hugsuð sem tímabundið geymsluhúsnæði.

Sjá meira

RÚV

RÚV •

Seðlabankastjórar lýsa yfir stuðningi við Powell

Seðlabankastjórar um víða veröld lýsa yfir fullum stuðningi við Jerome Powell, bankastjóra bandaríska seðlabankans. Hann er til rannsóknar hjá alríkissaksóknara. Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna stýrir rannsókninni sem Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sagst ekkert vita af. Í yfirlýsingu sem meðal

Sjá meira

Vísir

Vísir •

Grænlendingar styðja Danmörku og bruni í Gufunesi

Grænlendingar velja Danmörku fram yfir Bandaríkin, segir formaður grænlensku landsstjórnarinnar, sem var með skýr skilaboð á blaðamannafundi í Kaupmannahöfn í dag. Danir, Grænlendingar og Bandaríkjamenn funda í Washington á morgun og við verðum í beinni frá Kaupamannahöfn í kvöldfréttum og förum yfi

Sjá meira

DV

DV •

Flosi rifjar upp atvik með þekktum manni

„Ef alkóhól hefði verið til staðar í mér hefði það eflaust tekið afstöðu með hnefanum,“ sagði Flosi Þorgeirsson, tónlistarmaður og hlaðvarpsstjórnandi, í athyglisverðri færslu á Facebook-síðu sinni í gær. Þar sagði hann sögu af þekktum manni sem hann lenti í orðaskiptum við árið 2009. Flosi nafngrei

Sjá meira

RÚV

RÚV •

Hæstiréttur tekur fyrir mál Vélfags

Hæstiréttur hefur ákveðið að taka fyrir mál fyrirtækisins Vélfag gegn íslenska ríkinu. Málið mun því ekki fara fyrir Landsrétt en íslenska ríkið var sýknað í Héraðsdómi Reykjavíkur í lok nóvember. Íslenska ríkið lagðist ekki gegn því að málið yrði sent beint til Hæstaréttar. Vélfag hefur krafist þes

Sjá meira

DV

DV •

Barcelona hyggst kaupa Rashford

Marcus Rashford hefur unnið sinn fyrsta titil sem leikmaður Barcelona þegar liðið lagði erkifjendurna í Real Madrid, 3-2, í úrslitaleik spænska ofurbikarsins. Rashford, sem er á láni hjá Barcelona frá Manchester United, kom inn á sem varamaður á 83. mínútu fyrir tveggja marka hetjuna Raphinha í leik

Sjá meira

MBL

MBL •

Hörður hættir við málið á hendur Hödd

Hörður Ólafsson læknir hefur fallið frá stefnu á hendur Hödd Vilhjálmsdóttur fyrir meinyrði og kemur til með að greiða allan málskostnað.

Sjá meira

Vísir

Vísir •

Guðmundur Þórarinsson snýr aftur til Íslands eftir atvinnumennsku erlendis

Fótboltamaðurinn Guðmundur Þórarinsson er á heimleið eftir fimmtán ár erlendis í atvinnumennsku.

Sjá meira

RÚV

RÚV •

Inga veitti samtökum styrk þrátt fyrir neikvæða umsögn

Í lok nóvember birtist tilkynning á vef félags-og húsnæðismálaráðuneytisins þar sem greint var frá því að Inga Sæland, þáverandi ráðherra, hefði veitt fjórum verkefnum styrk uppá samtals 60 milljónir. Öll áttu þau að miða að því að tryggja þolendum ofbeldis um allt land aðgengi að stuðningi og ráðgj

Sjá meira

RÚV

RÚV •

Inga veitti umdeildan milljónastyrk

Í lok nóvember birtist tilkynning á vef félags-og húsnæðismálaráðuneytisins þar sem greint var frá því að Inga Sæland, þáverandi ráðherra, hefði veitt fjórum verkefnum styrk uppá samtals 60 milljónir. Öll áttu þau að miða að því að tryggja þolendum ofbeldis um allt land aðgengi að stuðningi og ráðgj

Sjá meira

BBC

BBC •

Scott Adams, Creator of Dilbert, Dies at 68

His ex-wife announced his death on Tuesday during a live stream of his podcast.

Sjá meira

DV

DV •

Haaland hrósar Szoboszlai eftir sigur Liverpool

Erling Braut Haaland, framherji Manchester City, skaut létt á fyrrverandi liðsfélaga sinn Dominik Szoboszlai er hann horfði á leik Liverpool og Barnsley í gærkvöldi. Liverpool tryggði sér sæti í 4. umferð FA-bikarsins með öruggum 4-1 sigri. Szoboszlai kom heimamönnum yfir strax á 9. mínútu með glæsi

Sjá meira

DV

DV •

Trump man ekki eftir loforði um ávísanir

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur farið mikinn síðan hann tók við embætti fyrir ári síðan. Kannski er því engin furða að hann muni ekki allt sem hann hefur sagt. Blaðamenn The New York Post spurðu forsetann í síðustu viku hvenær Bandaríkjamenn ættu von á tollaávísun sinni, en þá mundi Trump ekki

Sjá meira

BBC

BBC •

Republican Lawmaker to Launch Contempt Proceedings Against Bill Clinton

The former president didn't show up on Tuesday to testify before a committee investigating Epstein, saying its subpoena wasn't enforceable

Sjá meira

DV

DV •

Árið sem gervigreindin fékk líkama og áhrifin á Ísland

Eftir tvö ár af því að horfa á algrím semja ritgerðir á tölvuskjám er gervigreindin að stíga stóra skrefið: Hún er að mæta á verksmiðjugólfið. Árið 2026 markar upphaf „hinnar miklu eðlilegu stöðu.“ Fyrir Evrópu er þetta áfall. Fyrir Ísland – litla eyju með himinháan launakostnað og enga iðnaðarstefn

Sjá meira

RÚV

RÚV •

Flutningskostnaður hindrar orkuskipti í Eyjum

Fiskimjölsverksmiðjur ganga flestar fyrir rafmagni í vetur í stað olíu eftir að framboð á raforku jókst. Formaður Félags fiskimjölsframleiðenda segir að öfugsnúið sé að nýr rafstrengur og nýir rafskautakatlar í Vestmannaeyjum verði líklega ekki notaðir vegna hækkaðra flutningsgjalda. Bræðslurnar eru

Sjá meira

Vísir

Vísir •

Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum

James Harden er orðinn níundi stigahæsti leikmaður í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta. Hann tók fram úr Shaquille O'Neal í nótt.

Sjá meira

MBL

MBL •

Trump hefur vantrú á varnargetu Evrópu

Erfitt er að greina hvað felst í Grænlandsbrölti forseta Bandaríkjanna. Hann virðist þó sannfærður um vanmátt Evrópu til sjálfsvarnar.

Sjá meira

RÚV

RÚV •

Staða klerkastjórnarinnar í Íran veik

Sú ákvörðun stjórnvalda í Íran að loka fyrir aðgang að internetinu í landinu er til marks um hversu örvæntingarfull þau eru. Þetta segir Magnús Þorkell Bernharðsson, prófessor í sögu Mið-Austurlanda við Williams College í Bandaríkjunum. „Hvaða nútímaþjóðfélag er starfrækt án Internetsins í dag? Það

Sjá meira

MBL

MBL •

Bilun stöðvaði landamæraeftirlit um stund

Bilun kom upp í upplýsingakerfi lögreglunnar á Keflavíkurflugvelli fyrr í dag. Bilunin varði stutt og er kerfið nú komið aftur í lag.

Sjá meira

Vísir

Vísir •

Mál látins manns komið til ákærusviðs

Rannsókn lögreglu á brunanum á Hjarðarhaga í maí í fyrra er lokið. Niðurstaðan er að kveikt hafi verið í og málið er komið til ákærusviðs. Tveir létust í brunanum og sá sem grunaður er í málinu var annar þeirra. Því er ljóst að enginn verður ákærður fyrir íkveikjuna.

Sjá meira

Vísir

Vísir •

Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn

Listræni stjórnandinn Júnía Lín hefur slegið í gegn vestanhafs í samstarfsverkefnum hennar með tvíburasystur sinni Laufeyju Lín.

Sjá meira

DV

DV •

Fabio Paratici yfirgefur Tottenham eftir fjóra mánuði

Tottenham mun missa Fabio Paratici eftir lok janúar-gluggans, aðeins fjórum mánuðum eftir að hann sneri aftur til félagsins í formlegu hlutverki. Paratici, sem er 53 ára gamall Ítali, starfaði áður sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Tottenham frá júní 2021 þar til hann neyddist til að segja af sér í

Sjá meira

MBL

MBL •

Hæstiréttur samþykkir beiðni Vélfags um áfrýjun

Hæstiréttur hefur samþykkt að taka fyrir mál Vélfags gegn íslenska ríkinu.

Sjá meira

DV

DV •

Hörður fellur frá málarekstri sínum gegn Hödd

Samkomulag náðist á milli Harðar Ólafssonar læknis og Haddar Vilhjálmsdóttur almannatengils um að málið yrði látið niður falla þegar fyrirtaka þess fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Vísir greindi fyrst frá en lögmaður Haddar, Auður Björg Jónsdóttir, staðfesti þessa niðurstöðu við miðilinn. Hö

Sjá meira

MBL

MBL •

Vilja endurskoða fiskveiðisamning við Færeyjar

Fiskveiðisamningur við Færeyjar hefur verið endurnýjaður en gildir einungis til 1. ágúst. Viðræður hefjast á ný í lok janúar.

Sjá meira

BBC

BBC •

Einræðisstjórnir falla smám saman og svo skyndilega, en Íran er ekki þar enn

The regime's opponents will hope for more pressure to accelerate the process, writes the BBC's international editor.

Sjá meira

RÚV

RÚV •

Krafa um íslenskukunnáttu útilokar ekki erlenda lækna á Landspítala

Framkvæmdastjóri hjúkrunar á Landspítalanum segir nýja tungumálastefnu ekki útiloka ráðningu erlendra lækna. Hann telur raunhæft að í framtíðinni geti allt framlínustarfsfólk talað og skilið íslensku en að stefnan verði ekki innleidd á augabragði. „Það sem maður þarf að hugsa í þessu er að þegar mað

Sjá meira

Vísir

Vísir •

Simeone biðst afsökunar á rifrildi við Vinícius Junior

Diego Simeone, þjálfari Atlético Madrid, hefur beðist afsökunar á rifrildi sínu við Vinícius Júnior á hliðarlínunni í undanúrslitum spænska Ofurbikarsins í síðustu viku og viðurkennir að hann hafi „ekki gert rétt“ í þessari stöðu.

Sjá meira

DV

DV •

Áhrifavaldur gagnrýndur fyrir að giftast fyrrverandi kennara sínum

Áhrifavaldurinn Minea Pagni er komin nóg af því að fólk gagnrýni ástarlíf hennar og þvertekur fyrir að hafa byrjað með eiginmanni sínum út af meintum auðæfum hans. Pagni, sem er 22 ára gömul, er gift kennaranum Massimo sem er sextugur. Þau kynntust fyrst þegar Massimo kenndi henni heimspeki í gagnfr

Sjá meira

Vísir

Vísir •

Hörður fellur frá meiðyrðamáli gegn Hödd

Samkomulag náðist á milli Harðar Ólafssonar læknis og Haddar Vilhjálmsdóttur almannatengils um að fallið yrði frá stefnu læknisins á hendur almannatenglinum fyrir meiðyrði. Fyrirtaka málsins var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag.

Sjá meira

Vísir

Vísir •

Fjárlögin hindra fjölgun nemenda í heilbrigðisgreinum

Sjálfbærni íslensks heilbrigðiskerfis til framtíðar er í uppnámi að mati forseta á Heilbrigðisvísindasviði Háskóla Íslands. Ekki sé hægt að standa við áform um fjölgun nema í heilbrigðisgreinum vegna niðurskurðar stjórnvalda.

Sjá meira

Vísir

Vísir •

Upplýsingakerfi lögreglunnar á Keflavíkurflugvelli bilað

Upplýsingakerfi lögreglunnar á Keflavíkurflugvelli liggur niðri. Ekki er hægt að framkvæma fullnægjandi eftirlit með farþegum á meðan. Umferð um flugvöllinn er ekki mikil þessa stundina og vonast er til að kerfið verði brátt komið í lag.

Sjá meira

Vísir

Vísir •

Verðbólguaukning vegna vörugjalda meiri en gert var ráð fyrir

Fjármálaráðherra rengir ekki spá Landsbankans um að breytingar á gjaldheimtu af ökutækjum muni auka verðbólgu um 0,7 prósentur. Ráðuneytið hafði reiknað með 0,1 til 0,2 prósenta aukningu.

Sjá meira

RÚV

RÚV •

Eistland bannar rússneskum uppgjafahermönnum inngöngu

261 rússneskum uppgjafahermönnum sem börðust í Úkraínu hefur verið bannað að koma til Eistlands. Bannið tók gildi í síðustu viku og var í kjölfarið tilkynnt á samfélagsmiðlum. Eistneska innanríkisráðuneytið áætlar að hátt í ein og hálf milljón Rússa hafi tekið þátt í innrásinni í Úkraínu og um helmi

Sjá meira

Vísir

Vísir •

Skóli við rætur Vatnajökuls

Svanhvít Jóhannsdóttir og Íris Ragnarsdóttir Pedersen, ásamt fleirum, stofnuðu fjallaskóla í Öræfum undir Vatnajökli. Þar gefst nemendum kostur á að læra leiðsögn og margt fleira spennandi sem allt tengist því að starfa úti í náttúru landsins. Ísland í dag kíkti á þær Svanhvíti og Írisi við Svínafel

Sjá meira

Vísir

Vísir •

Hvað gerist þegar börn leika sér í leikskóla?

Í leikskóla þar sem börn leika sér í kliði og kyrrð kann að virðast sem fátt sé að gerast. Kennari er í nánd, fylgist með en grípur ekki alltaf inn í leik barnanna. Fyrir utanaðkomandi getur þetta litið út fyrir að vera einfalt – jafnvel aðeins barnagæsla.

Sjá meira